Kirkjurnar � PrestakallinuKirkjubæjarklaustursprestakall. Þetta er frekar langt nafn á prestakalli. Enda hef ég verið að velta því fyrir mér að setja upp skilti við innkeyrsluna að prestsbústaðnum þar sem á stæði Prestsbústaður Kirkjubæjarklaustursprestakalls. Gæti vakið jafn mikla lukku og löngu nöfnin í Whales. Myndin hér fyrir ofan er af kirkjum prestakallsins, bænhúsinu á Núpsstað og Minningarkapellu sr. Jóns Steingrímssonar. Smellið á myndina ef þið viljið skoðana betur.



2 ummæli við „Kirkjubæjarklaustursprestakall“

  1. Árni ritaði:

    Margar kirkjur líka! Flott mynd og skemmtileg færsla.

  2. Árni ritaði:

    ps. Þú gætir jafnvel gengið enn lengra:

    Prestsbústaður sóknarprests Kirkjubæjarklaustursprestakals.