Kirkjubæjarklaustursprestakall
1. febrúar 2007
. Þetta er frekar langt nafn á prestakalli. Enda hef ég verið að velta því fyrir mér að setja upp skilti við innkeyrsluna að prestsbústaðnum þar sem á stæði Prestsbústaður Kirkjubæjarklaustursprestakalls. Gæti vakið jafn mikla lukku og löngu nöfnin í Whales. Myndin hér fyrir ofan er af kirkjum prestakallsins, bænhúsinu á Núpsstað og Minningarkapellu sr. Jóns Steingrímssonar. Smellið á myndina ef þið viljið skoðana betur.
1. febrúar 2007 kl. 15.11
Margar kirkjur líka! Flott mynd og skemmtileg færsla.
1. febrúar 2007 kl. 15.11
ps. Þú gætir jafnvel gengið enn lengra:
Prestsbústaður sóknarprests Kirkjubæjarklaustursprestakals.