Hvenær verður maður sauðfjárbóndi?
24. maí 2007
Fjölskyldan hefur eignast eina gimbur sem fékk það virðulega nafn Panda. Spurningin er: Getur maður kallað sig sauðfjárbónda með aðeins eitt lamb?
Klausturlíf
Fjölskyldan hefur eignast eina gimbur sem fékk það virðulega nafn Panda. Spurningin er: Getur maður kallað sig sauðfjárbónda með aðeins eitt lamb?
25. maí 2007 kl. 16.34
Frábært nafn með augljósa tilvísun.