Lagt á djúpið í Herrans nafni.
25. maí 2007
Var að glugga í mbl.is og las m.a. þetta: Ný rikisstjórn tekin við völdum.
Össur Skarphéðinsson, nýr iðnaðarráðherra, sagði í tilefni dagsins að nú hafi ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar hafi lagt á djúpið í því herrans nafni „með einlægan samstarfsvilja sem byr í okkar segl“.